fimmtudagur, 22. janúar 2009

Komin til Köben...

...það er nóg að gera...
...er svo sem ekkert að frétta þannig...
...Fórum á skauta á mánudaginn...
...Förum vonandi á snjóbretti á laugardaginn...
...nafnaveilsa hjá Ólafi Braga á sunnudaginn...
...Ólafur Braga er mega sætur...
...það er komið fullt af nýjum myndum...
...Fanney kemur í heimsókn 18 feb ég bíð spennt eftir því...
...hún ætlar að sofa á milli mín og Gnúza...
...eða er það ekki Fannza?...
...Blogga næst þegar ég hef eitthvað að segja...

3 ummæli:

fanneyf sagði...

Ohh ég get ekki beðið eftir því að fá að sofa í millunni - það verður sko kósy.
Kossar og knús

Nafnlaus sagði...

Hæ hæ! Það er alltaf gaman að fá skemmtilega vini í heimsókn:) Ég sé að þú hefur jafn mikið að segja á blogginu þín og ég á mínu;)Kv, Saskia.

Nafnlaus sagði...

Þú átt nú eftir að hafa eitthvað að segja eftir að Fannsan er búin að vera :)
Kv.Guðný sem langar líka til Köben