miðvikudagur, 4. mars 2009

JeG hlakka svo til....

...þann 6. apríl....
...þá fæ ég mömmuknús...

...sem er náttlega best í heimi...

&...

...ég ætla líka að gefa besta afa í heimi knús í leiðinni...
...við getum knúsast endalaust & leikið endalaust...
eða næstum...
...allavega í 9 daga...
Þau koma sem sagt þann 6 apríl og fara aftur þann 15. Það verða páskar í faðmi famelíunnar! ...æðislegt...
Ég er svo spennt að ég get ekki beðið...
...Dagskráin er í bígerð en verður án efa þétt bókuð af huggulegheitum...
...þarf bara að bíða í 33. daga...

Annars er lítið að frétta...ég er grasekkja um þessar mundir...gnúsinn lærir frá sér allt við heima hjá foreldrum sínum...það er svo sem fínt...fæ þá að sofa ein í litla rúminu okkar...sem ég lít á sem einn af fáum kostum við grasekkjulífið...
en hann kemur nú heim annað kvöld...enda verður hann ári eldri á föstudaginn & býst kannski við morgunmat í rúmið...aldrei að vita...
Í tilefni afmælisins ætla tengdó að koma hingað og borða ásamt Rasmusi bróza og hans kæró...
...það verður án efa huggó...
...var að spá...er ég vond kærasta ef ég bý EKKI til Lagkage fyrir afmælisbarnið sem óskar þess?
... mig langar bara ekkert að búa til köku sem ég get ekki borðað...
humm!!
...framhald seinna....





3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

elska tig sæta stelba

Begga sagði...

ohh en gaman að fá múttu og afa gamla í heimsókn. Sakna þín krútt! Begga

Nafnlaus sagði...

Hu hu þetta er svo fallegt og tilhlökkun ekki minni hérna megin held við verðum að setja ól á afa því hann ætlar út um allt. Til Þýskalands, Malmö, Odense og guð má vita hvað fleira
Love u to peases
Mamma