miðvikudagur, 29. apríl 2009

blogg á mánaðarfresti...

eða svona næstum...
síðan síðast hefur margt drifið á mína daga...

...það helsta er að mamma og afi komu í heimsókn í níu daga...
...í byrjun apríl...
...jeg fer að sjálfsögðu og sæki þau út á völl...
...bíð óvanalengi...
...þau birtast að lokum...
...jeg mega glöð...
...skyndilega birtist líka systir mín og dóttir hennar...
...sUrPrIsE....
...það láku smá tár niður kinnarnar á mér...
...alveg sUrPrIsE...
...það var æði...
...brölluðum margt meðan þau voru...
...það var voða tómlegt eftir að þau fóru...

...jeg er líka búin að fara í afmæli og eiga afmæli...
...jeg er orðin 29 ára...
...jeg fíla það...


...í kaupmannahöfn er komið sumar...
...jeg fíla það...
...mig langar í grillmat...

...það eru komnar myndir á myndasíðuna...
...rest í mars...
...og glænýtt apríl...
...enjó...
...og kvittið fyrir komuna...
...lov and píses...

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ elsku Ingibjörg okkar.Ég og afi búin að skoða skemmtilegar myndir og þú ert með svo skemmtilegan frásagnarstíl unun að lesa bloggin þín : Knús og Kram fyrir yndislegan tíma í köben hlökkum til næstu endurfunda sem vonandi verða fljótlega.

fanneyf sagði...

En hvað þú ert sæt afmælisstelpa :) Sakna þín bunz :(

Julia sagði...

Vei gaman, styttist í grillmat:)

ingarun sagði...

bibba þú ert svo mikið yndi!

Nafnlaus sagði...

Gaman ad sja ad tad er alltaf stud i koben.
Til hamingju med afmaelid
kvitt kvitt
xxx
Katrin Kristjansdottir

Nafnlaus sagði...

Komin tími á mánaðarbloggið :)
Kv.Guðný, Palli og Sindri sykursæti