þriðjudagur, 15. nóvember 2011

Mæli með!



Ég ákvað að koma gullmanninum mínum á óvart og pantaði miða á þessa frábæru tónleikamynd:

...Gullamaðurinn átti að hitta mig við aðalinganginn á Vesterport lestarstöðinni...
...á mánudagskvöldi ekki seinna en 21.10...
...honum datt í hug að við værum að fara til Louisiana listasafnið en fékk það ekki alveg til að passa á þessum tíma dags...
...hann óttaðist að við værum að fara til spákonu (why?)...
...og annars var hann alveg blanko...
...tveim tímum, einni kók og lakkrísstöng seinna gengum við út úr Imperial...
...með RiSa bros á vör...


...það er sVo gaman að gleðja...

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mikið er þessi maður heppinn að hafa hitt þig einn örlagaríkan dag í kóngsins köbenhavn.
Love Mútta