fimmtudagur, 19. apríl 2012

allt og ekkert!

 ...Þessi elska kíkti í helgarheimsókn í mars & það var æðislegt...
 ...hann fékk að kíkja á lampa sem við fundum í stórskralde fyrir að verða ári...
 ...nú eigum við nýjan lampa...

 ...Um páskana heimsóttum við Josse og Martin í sommerhus...
 ...æðislegt sommerhus...
svo kom páskadagur:
...Oft eru þau sárin verst sem ekki blæða...
 ...þessi var að koma í hús og bíður eftir að 24 apríl renni upp...
...annars vinn ég hörðum höndum að ná næst síðasta skrefinu í áttina að titlinum!...
...Ég hlakka til þegar þetta verður búið...

1 ummæli:

Julia sagði...

Flottur lampi! Takk fyrir síðast. Þarf að heyra í þér við tækifæri og segja þér söguna.