Í gær hélt ég að það væri verið að sprengja upp metro sem er að vísu ekki í nágrenninu en þá reyndist það bara vera haglél og ekkert smá haglél...jeminn gott að hafa verið inni þá...
En ég fékk æðislegar fréttir í dag...Olga frænka hringdi og tilkynnti mér að hún og hennar famelía ætli ekki að stoppa í tvo daga eins og planið var heldur fimm og taka AFA með:) ég hlakka rosalega mikið til og er strax farin að telja niður...
1 ummæli:
Var að kommentera og það kemur bara ekki inn ... Hvað er það sem ég er að gera vitlaus Prófa aftur.
Pabbi bara hress með KH ferð talaði við hann í gærkvöldi. KNÚssssssss og KOSsssssssssar
Skrifa ummæli