mánudagur, 23. apríl 2012

Vorið er komið!

...blómin komin...
..maður fær bara lyst til að vera úti
og fylla lungun af fersku vorlofti..
í bakgarði okkar (Calsberg) er búið að gera klifurbraut
 úr öllu mögulegu, hér sést meðal ananrs
ruslatunnur og innkaupakörfur...
Það var líka möguleiki að fá sér sunnudagsbíltúr í
einum af mörgum tegundum af kappakstursbílum
við ákváðum að sitja hjá í þetta skiptið og horfðum bara á
það var allt spólandi vitlaust
...vorinu fylgir vorhreingerning &
 rumpuðum við hjúin því af í dag...
...allt glansar og við sjáum út...


Nú getum við kastað okkur yfir lærdóm og vinnu með hreinlætislykt í nebbanum:)

1 ummæli:

Julia sagði...

Jæja Bibba er sumarið komið? :)