miðvikudagur, 31. október 2012

allt á fullu

Bibban er busy þessa dagana...mega busy í Ba ritgerðar smíðum.... 
Það styttist óðum í 19 desember og gefur það mér smá sting í magann og ört bankandi hjarta...
en þetta hefst allt á endanum og ég veit bara að ég á eftir að hafa mikið að gera og það er líka ágætt þá verður biðin eftir jólunum þar af leiðandi styttri. 
...Við komum heim 20 december og förum aftur 3 janúar...
Það er magnað hvað maður vinnur alltaf best undir pressu...sama hvað maður setur sér af markmiðum maður endar alltaf á því að koma sér í smá stress...you gotta lov it!

Hér er komið haustveður og þá er alltaf gott að elda súpur...ég prófaði þessa um daginn og hún var dásaemd ein...auðdveld og meinholl...
*Verði ykkur að góðu*



Engin ummæli: