miðvikudagur, 21. nóvember 2012

ég veit ég veit...

...Hong Kong blogg tvö lætur aðeins bíða eftir sér...
ástæðan er sú að síðustu daga og aðalega í dag er ég með hjartað í hálsinum...og á erfitt með að draga andann...allt út af Ba-stressi...mér finnst ég vera að drukkna...mig vantar fleiri klukkutíma í sólarhinginn...og bara almennt meira overskud! 
Það eina sem kemst að hjá mér í mínum yfirfulla heila...ekki það að það séu endilega gáfur ég myndi frekar kalla þetta graut...er þessi blessaða ritgerð...
ég vakna með auka hjartslátt...ég sofna með auka hjartslátt...svo ekki sé minnst á samviskubitid ef ég elda matinn, fer í leikfimi, tala í símann, leyfi mér að borða án þess að gera það yfir skóla bókunum, að skrifa þetta núna og svona mætti lengi telja...ég vona að þetta vari við í stuttan tíma og beisiklí fljúgi út í veður og vind sem fyrst! 
Stressið er óvelkominn gestur!

Engin ummæli: