mánudagur, 6. október 2008

Loksins!!

Þá er það komið á hreint!!!

ÉG verð lent á Íslandi þann 18. december 2oo8 klukkan 14:35 sharp....býðst að sjálfsögðu við allsherjar móttökunefnd & húllumhæji!!

Flýg svo ekki burt af klakanum fyrr en 7.Janúar 2oo9...og þá auðvitað mega snemma...!!

EN þetta fyllir sko hjarta mitt gleði...að vera komin með eitt svona flugfar heim til að knúsa famó & vini...love it...Hlakka svooooo til!!!

pS. ÉG verð kallalaus allan tímann þar sem gnúsinn minn þarf að vera að gáfnaljósast eitthvað svo hann geti nú einhverntímann klárað skólastúss...

pSs. Það eru 73 dagar í að ég komi heim

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

jey þá get ég hitt þig loksins ;) ég og minn maggi verðum á íslandi á þessum tíma - ég lofa hehe:D verður gaman að fá þig heim og eiga kannski eins og eitt spjall við þig tíhí:)

knús knús frá klakanum ...

Sigrún hans Magga æðeyjarfrænda ;)

Nafnlaus sagði...

æ en gaman að heyra, við eigum nú eftir að sakna þín á meðan þú ert á Íslandi, og ég reyni að halda babyinu inni þar til þú kemur tilbaka:)

Nafnlaus sagði...

jess, ég er mega ánægð með að sjá þetta, hlakka hrikalega til!!!

Nafnlaus sagði...

Æðislegt!!!!Hlakka til að sjá þig sæta

Kveðja Sólveig

Nafnlaus sagði...

hey fyndið - mamma þín og fósturpa eru að fara til útlanda á morgun með mömmu minni haha ;) allavega segir Kata það ... mamma og sys hennar eru allavega að fara á 5stjörnu hótel í tyrklandi og það passaði við lýsinguna á pleisinu sem þín fara á .. miðað við að fós.pa þinn sagðist ekkert ætla út af sínu hóteli útaf allt inclusive hehe :D væri gaman bara ef þau hittust tíhí ;) !!

knús á þig sæta stelpa og vonandi er þetta klúður á íslandi ekki að skella OF mikið á þér .. sendi þér BARÁTTUKNÚS:*

fanneyf sagði...

Vei vei - ég er akkúrat búin í prófum þann 18.des.
Kossar og knús

bibban sagði...

hlakka líka til að sjá ykkur allar og inga á líka eftir að sakna þín...og lappir upp í loft takk!